Blöðrudýr fyrir fyrirtæki, skóla og bæjarfélög.
Við lifgum upp á viðburðinn með litríku blöðrudýrum!
|
Umsagnir viðskiptavina
„Var með börnin á sumarhátíð Neistans þar sem blaðrarinn mætti. Hann gerði alls konar fígúrur fyrir börn úr blöðrum og sýndi einstaka þolinmæði. Hér er sannur listamaður á ferð. Barnið mitt var allavega mjög ánægt með blöðru-skjaldbökuna sína"
-Andrea Ásgeirsdóttir.
„Frábær Blaðrari sem vakti mikla lukku í afmæli - fær okkar bestu meðmæli - klár og skemmtilegur."
-Lína Guðnadóttir.
„Börnin elskuðu hann! Afskaplega ljúfur og skemmtilegur!"
-Darlene Dar Quilaton.
„Vorum rosa ánægð og börnin sömuleiðis. Mæli með þeim."
-Margrét Sigurðardóttir.
© Blaðrarinn 2024 Reykjavík
|
[email protected] - Sími:6926496
|