Blöðrudýr fyrir fyrirtæki, skóla og bæjarfélög.
Blöðrudýr eru orðin ómissandi hluti af fjölskylduskemmtunum, hvort sem það er fjölskyldudagur í vinnunni, bæjarhátíð eða sumarhátíð í skólum.
Blaðrarinn býður uppá blöðrudýr á heimsmælikvarða fyrir skemmtunina þína.
Listamennirnir okkar laga sig að aðstæðum til að gleðja sem mest, hvort sem það er að gera eins mörg blöðrudýr sem hægt er fyrir leikskólan eða fíngerða blöðruhatta fyrir starfsmannahátíðina.
Sendu okkur fyrirspurn og fáðu verðtilboð með að smella á "Hafðu samband".
Blaðrarinn býður uppá blöðrudýr á heimsmælikvarða fyrir skemmtunina þína.
Listamennirnir okkar laga sig að aðstæðum til að gleðja sem mest, hvort sem það er að gera eins mörg blöðrudýr sem hægt er fyrir leikskólan eða fíngerða blöðruhatta fyrir starfsmannahátíðina.
Sendu okkur fyrirspurn og fáðu verðtilboð með að smella á "Hafðu samband".
Umsagnir viðskiptavina
„Var með börnin á sumarhátíð Neistans þar sem blaðrarinn mætti. Hann gerði alls konar fígúrur fyrir börn úr blöðrum og sýndi einstaka þolinmæði. Hér er sannur listamaður á ferð. Barnið mitt var allavega mjög ánægt með blöðru-skjaldbökuna sína"
-Andrea Ásgeirsdóttir.
„Frábær Blaðrari sem vakti mikla lukku í afmæli - fær okkar bestu meðmæli - klár og skemmtilegur."
-Lína Guðnadóttir.
„Börnin elskuðu hann! Afskaplega ljúfur og skemmtilegur!"
-Darlene Dar Quilaton.
„Vorum rosa ánægð og börnin sömuleiðis. Mæli með þeim."
-Margrét Sigurðardóttir.