Blaðrarinn
  • forsíða
  • Blöðrudýr
    • Hátíðir
    • Afmæli
  • Blöðruskreytingar
    • Verðskrá
    • Litir
  • Hafa samband
  • Meira
    • Kennsla
    • Myndir
    • FAQ
    • Jól
    • Póstlisti
    • Heimsendingar
    • skúlptúr
  • forsíða
  • Blöðrudýr
    • Hátíðir
    • Afmæli
  • Blöðruskreytingar
    • Verðskrá
    • Litir
  • Hafa samband
  • Meira
    • Kennsla
    • Myndir
    • FAQ
    • Jól
    • Póstlisti
    • Heimsendingar
    • skúlptúr

Blöðruskreytingar

Blástu lífi í veisluna með glæsilegum blöðruskreytingum

Af hverju Blaðrarinn?
  • Aðlögumst þínum þörfum: Við gerum allt frá því að gera blöðrudýr í barnaafmælum upp í að keppa í blöðruskreytingum á heimsvísu, við getum auðveldlega fundið hvað passar vel fyrir þinn viðburð sama hvert tilefnið er.
  • Fagmennska: Það er ýmislegt til að huga að til að láta blöðrurnar líta vel út í gegnum allan viðburðinn og við höfum 10 ára reynslu að gleðja í blöðrubransanum.
  • Fjölbreytt úrval: Við erum með ýmisar tilbúnar útfærslur í boði og getum einnig hannað eitthvað alveg einstakt fyrir þig, það kemur á óvart hvað er hægt að gera úr blöðrum.


Ferlið
  1. Ráðgjöf: Fylltu út formið hér að neðan og við ræðum sýn þína, kröfur til að komast að því hvað passar best fyrir þig.
  2. Hönnunartillaga: Við sendum á ykkur tillögu að skreytingum og getum jafnvel teiknað upp í þrívídd til að við erum 100% á sömu blaðsíðu og getur sýnt þeim sem eru að skipuleggja veisluna með þér.
  3. Uppsetning: Við sjáum um uppsetninguna og tryggjum að blöðrurnar séu fullkomnar áður en viðburðurinn hefst.
  4. Frágangur: Eitt af markmiðum okkar  er að gera þetta eins einfalt fyrir þig og hægt er svo innifalið í verðinu er að við komum aftur eftir viðburðinn að taka blöðrurnar niður.

Pakkatilboð

Við getum aðlagað pakkana til að henta sem best fyrir salinn sem veislan þín verður í, við þekkjum flesta sali á höfuðborgarsvæðinu mjög vel og getum komið með ábendingar um hvernig hefur hentað vel að gera þetta áður og hvað væri spennandi að gera öðruvísi
Picture

Litli
​95 þúsund

Blöðrubogi
Stórar blöðrur í loftið
Tveir stólpar​
Picture

Miðlungs
​175 þúsund

Tveir blöðrubogar
Stórar blöðrur í loftið
Tveir stólpar
Blöðruhringur​
Picture

Stóri
340 þúsund

Tveir blöðrubogar
Stórar blöðrur í loftið
Tveir stólpar
Blöðruhringur
20 borðskreytingar
​Blöðrulengja

Stakar skreytingar

Þú getur líka púslað saman því sem þér finnst passa best, hér er það sem er vinsælast hjá okkur.
Picture

Blöðrubogi

Mjög vinsælt fyrir framan innganga

Verð frá 30 þúsund
Picture

Blöðrustólpi

Hægt að prenta á og auðvelt að færa til

Verð frá 15 þúsund

​
Picture

Blöðruveggur

Frábært sem bakgrunnur fyrir myndatökur
​Verð frá 90 þúsund
Full verðskrá

Við höfum fjölda ánægðra viðskiptavina

    Senda fyrirspurn

    Það sem okkur finnst gott að fá að vita er hvað þú hefur í huga að fá, hvort að þú ert með eitthvað þema, hvaða sal þú ert með eða hvar á að skreyta, dagsetning og hverning budget við erum að vinna með.
Senda
© Blaðrarinn 2024 Reykjavík
[email protected]  -  Sími:6926496